Garðar ÍS-022

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Eikarbátur
Smíðaár: 
1983
Smíðastöð: 
Vör hf.
Sizes
Br.tonn: 
13.54 T
Mesta lengd: 
12.60 m
Lengd: 
10.94 m
Breidd: 
3.65 m
Dýpt: 
1.37 m
Vél
Vélategund: 
Caterpillar
KW: 
160.00 kw
Árg. vél: 
2001
Annað
Er í eigu Landsbanka Íslands og þeir óska eftir tilboðum. Eikarskip. Skipið lýtur vel út. Kör í lest. Vél virðist vera í góðu standi. Hefur verið í útgerð.
Staðsetning: 
Flateyri