Freyr AK

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Seigla fiskiskip
Smíðaár: 
2014
Smíðastöð: 
Seigla ehf
Sizes
Br.tonn: 
4.97 T
Mesta lengd: 
7.99 m
Lengd: 
7.96 m
Breidd: 
2.53 m
Dýpt: 
1.37 m
Vél
Vélategund: 
Volvo Penta
KW: 
88.00 kw
Árg. vél: 
2014
Veiðarfæri
Þrjár rauðar/sænskar rúllur keyrðar á 12V kerfi
Fiskikör í lest: 
Þrjú 320 lítra kör í lest með loki.
Tæki
Bjargbátur: 
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Volvo Penta D3 170, keyrð rúmar 700 klst. Ganghraði að sögn eiganda frá 14 (með skemmtinn á um 3200 snún.) uppí 24 mílur (á hámarks snún. vélar). Færageymar: 2 x 240 amperstunda, frá 2019. Neyslu og startgeymar frá 2019. Landrafmagn til hleðslu á færageymum. Blóðgunarkassi. Einn altinator 115 amperstunda. Volvo Penta hældrif. Salerni um borð.
Ásett verð: 
9.900.000
ISK
Staðsetning: 
Akranes
Skipti: 
Skoða skipti/uppítöku á smágröfu