Eikja RE-040

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Skel
Smíðaár: 
1986
Smíðastöð: 
Trefjar
Sizes
Br.tonn: 
4.11 T
Mesta lengd: 
7.91 m
Lengd: 
7.82 m
Breidd: 
2.17 m
Dýpt: 
1.17 m
Vél
Vélategund: 
Sole
KW: 
23.00 kw
Hestöfl: 
31
Árg. vél: 
1986
Ganghraði: 
6-7
Veiðarfæri
Þrjár sænskar rúllur. Tvær yfirfarnar 2015.
Tæki
Bjargbátur: 
Víkíng árg. 2009
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Báturinn er með nýtt haffæri og tilbúin á starndveiðar. Annar rúllugeymirinn nýr. Nýyfirfarinn 12 volta alternator. Flotgalli 2014, Vinnuflotgalli. Engin saga um vélinni sem hefur gengið snurðulaust tvær strandveiðivertíðir. Báturinn er í félagi með tveggja miljóna króna tapi. Hægt er að kaupa félagið.
Ásett verð: 
4.400.000
ISK
Áhvílandi: 
Nei
Staðsetning: 
Á floti í Reykjavíkurhöfn
Skipti: 
Til í að taka minni bát uppí.