Brimill EA-099

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
Víkingur
Smíðaár: 
1985
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
5.98 T
Mesta lengd: 
8.68 m
Lengd: 
8.50 m
Breidd: 
2.67 m
Dýpt: 
1.55 m
Vél
Vélategund: 
Yanmar
KW: 
54.00 kw
Árg. vél: 
1990
Tæki
Bjargbátur: 
Nýlegur
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
AIS: 
Annað
Brimill EA 99 (áður Brimfaxi EA-10) er smíðaður árið 1985 og lengdur 1994 útbúinn til handfæraveiða. Báturinn verður afhendur með haffæri. Gott dekkpláss og hentar vel í hvort sem er til strandveiða eða í sjóstangaveiði. Glussadæla í honum þannig að einfalt er að setja upp spil. Björgunarbátur frá 2016. Vél bátsins er Yanmar árg. 1990, athuga viðgerð stendur yfir á vél (jan.'19). Ganghraði 7-8 mílur. Um keyrslutíma vélar er ekki vitað. Kælir á vél tekinn upp sumar 2017. Almennu viðhaldi hefur verið vel sinnt að sögn eiganda. Tvö slökkvitæki og tvö bjargvesti.
Staðsetning: 
Dalvík