Bliki RE-

Flokkur: 
Undir 30 BT
Farþegabátar
Tegund: 
Cleopatra 35
Smíðaár: 
2001
Smíðastöð: 
Trefjar, Hafnarfirði
Sizes
Br.tonn: 
11.62 T
Mesta lengd: 
10.78 m
Lengd: 
10.50 m
Breidd: 
3.40 m
Dýpt: 
1.32 m
Vél
Vélategund: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Árg. vél: 
2010
Ganghraði: 
15
Tæki
Bjargbátur: 
Tveir Víkíng 12 DK árgerð 2001
Dýptarmæ.: 
GPS: 
Plotter: 
Sjálfsst.: 
Talstöð: 
Radar: 
Nei
Tölva: 
AIS: 
Annað
Báturinn var í Grænlandi og er sérstaklega styrktur fyrir siglingar í ís. Báturinn hefur verið stöðuleikaprófaður fyrir 22 farþega. Mikið af aukabúnaði. Eigandi er tilbúinn að skoða skipti á minni bát. Hliðarskrúfa og beint drif. Gallar um borð fylgja. Nýlegt geymasett. Báturinn er án haffæris en vantar lítið uppá til að klára það.
Ásett verð: 
26.000.000
ISK
Áhvílandi: 
Staðsetning: 
Hafnarfirði á landi
Skipti: 
Nei