Nýbúið að skipta um blokk fyrir vél, í 4930 tímum. Vél er Volvo Penta D6 310 A. Seldur með nýju haffæri. Góður og lipur bátur. Gengur að sögn eiganda um 16-18 mílur með tonnið á ráðlögðum sn.hr, og er með 3ja vertíða gömlu dph d1 drifi. Með fylgir 10 feta rekankeri, og einnig getur verið samið um bátakerru. Vél var tekin upp vorið 2021 og skipt um allt sem féll undir fyrirbyggjandi viðhald. Báturinn er staddur á Hornafirði, og verður seldur með nýju haffæri.