Alexandra RE

Flokkur: 
Undir 30 BT
Skemmtibátar
Tegund: 
Seglskip
Smíðaár: 
1999
Smíðastöð: 
Macgregor Yacht
Sizes
Br.tonn: 
4.18 T
Mesta lengd: 
7.74 m
Lengd: 
7.74 m
Breidd: 
2.25 m
Dýpt: 
1.30 m
Vél
Vélategund: 
Yamaha utanborðsvél
Árg. vél: 
1999
Annað
Alexandra RE með skipaskránúmer 7492, sem er trefjaplastbátur, skemmtibátur smíðaður hjá Macgregor Yacht árið 1999. Yamaha utanborðsvél sem er árgerð 1999, skráð 36,80 kW. Bátnum fylgir allur búnaður hvort sem er í landi eða um borð, þ.m.t. 1 stk. Genoa segl og fokka, 1 stk aðalsegl, talstöð, ferðasalerni, 2 stk bensíntankar, Garmin fishfinder 90 dýptarmælir, Garmin GPSmap 276CX, ankeri í keðju og kaðli auk fasts búnaðar, rá og reiða og dráttarvagn. Báturinn hefur fast pláss í bryggjuhverfishöfn og það gæti mögulega fylgt til nýs eiganda. Vetrargeymsla hefur verið flugskýli á Sandskeiði, og það gæti mögulega einnig fylgt bátnum. Ath. myndir með bát eru ekki nýjar.
ISK
Áhvílandi: 
0
Staðsetning: 
Reykjavík
Skipti: 
Nei