Ágústa AE-016

Flokkur: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Tegund: 
LÁG ÚTBORGUN! Víkingur 700
Smíðaár: 
1987
Smíðastöð: 
Bátagerðin Samtak
Sizes
Br.tonn: 
4.86 T
Mesta lengd: 
7.73 m
Lengd: 
7.65 m
Breidd: 
2.68 m
Dýpt: 
1.35 m
Veiðarfæri
2 DNG 6000I - grásleppuúthald
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Bjargbátur: 
DSB 2012
Dýptarmæ.: 
Furuno fcv 587 (2017)
GPS: 
Plotter: 
Furuno GP 1870f plotter (2017)
Sjálfsst.: 
Raymarine p70 (2016)
Talstöð: 
Navicom
Radar: 
AIS: 
Garmin GPSMAP 210
Annað
VAGN FYLGIR! Sole Diesel (Mitsubishi) vél árgerð 2017 (ný vél) 64 hp keyrð nokkrar klst, er í ábyrgð. Ný skrúfa og vökvagír. Stórir neyslu- og rúllugeymar. Spildæla með nýrri kúplingu. Afgasmælir, neyðarstart og nýjar rafmagnslagnir. Tveir ryðfríir olíutankar. Smúldæla. Útvarp með útihátalara. Tengi og skjár fyrir siglingatölvu. Inverter 600W. Lensidælur. Ný blástursmiðstöð frá vél. Björgunarbúningur. Kastari. Rapp niðurleggjari. Þriggja rótora spil. Ryðfrítt netaborð. Nokkur kör fylgja. Eigandi mun klára að tengja nýtt pústkerfi og fá skrúfuna. Selst með nýju haffæri. Skip sem fengið hefur gott viðhald. Mögulegt að yfirtaka lán (Íslandsbanki), lág útborgun, afborgun af láni um kr. 800 þús. á ári.
Ásett verð: 
8.500.000
ISK
Áhvílandi: 
7000000
Staðsetning: 
Árskógssandur
Skipti: 
Nei