Hilmir SH-197

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1995
Built in: 
Plastverk, Sandgerði
Stærðir
Tonnage: 
5.33 T
L.P.P.: 
9.12 m
L.O.A.: 
8.23 m
Beam: 
2.54 m
Depth: 
1.65 m
Vél
Main engine: 
Yanmar
Year machine: 
2003
Hours(machine): 
Um 3500
Ganghraði: 
18-21 að sögn eiganda
Veiðarfæri
Þrjár DNG 6000i
Fiskikör í lest: 
Samtals sex 380 l fiskiplastkör fylgja.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
MaxSea TZ m. Wide sjók.
Auto pilot: 
Navitron NT (ekkert sérstök, sérstaklega á N-stefnu)
VHF: 
Tölva: 
Fartölva 2003, skjár: Dell 17"
AIS: 
Annað
Smíðaður hjá Kristjáni í Sólplast/Sandgerði og hét frá upphafi Örkin SF til 2013. Palladekkaður. Vél er Yanmar, 6LY-STP 370/420hö/3300-sn (örlítið smit með pakkningu að sögn eiganda). Gír er ZF (IRM) 280 IV. Beint drif. Báturinn gengur 18-21 sjóm að sögn eiganda. Stýrisdæla: Hydraulic Project PC 202003 Studer Comp. Fisksjá: Hondex He-708 1995. Örbylgjustöð: Raymarine RAY49E DSC Class. Áttaviti: Kúlukompás 1995. Viðtæki: Bíltæki. Miðstöð er Webasto 3200W 2003. Örbylgjuofn. Einn björgunarbúningur fylgir. Stór 3200 w innverter sem hleður inn á rafgeyma. Þrjú sett rafgeyma, 24 v neysla, 24v rúllusett og 12v start. Báturinn afhendur með nýju haffærisskírteini frá nóv/2020. Vagn gæti mögulega fylgt (ekki inní verði).
ISK
Accrued: 
0
Location: 
Ólafsvík
Skipti: 
Nei

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is