Böðvar Guðjónsson BA-35

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Skel 26
Built: 
1980
Built in: 
Skel
Stærðir
Tonnage: 
4.11 T
L.P.P.: 
7.89 m
L.O.A.: 
7.82 m
Beam: 
2.17 m
Depth: 
1.02 m
Vél
Main engine: 
SABB
KW: 
22.00 kw
Year machine: 
1980
Ganghraði: 
5-(7)
Veiðarfæri
Þrjár sænskar rúllur
Fiskikör í lest: 
Tvö kör fylgja
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi á skipi ekki inni í verði en getur selst sér.
Tæki
Live raft: 
Og tveir flotgallar
Echo sound.: 
VHF: 
Tölva: 
Gömul getur fylgt (með Maxsea)
Annað
Skel 26, ekkert breyttur. Beint drif, skiptiskrúfa stjórnað með hjóli úr stýrishúsi. Nokkuð vel út búinn. Rafmagn er 12, 24 og 220 volt. Kör fylgja. Vagn fylgir (gæti þurft að lagfæra dekk). Gengur um 5-7 mílur að sögn eiganda og eyðir litlu. Þrjár sænskar rúllur geta fylgt. Skipið er án haffæris (rann út í apríl 2017) og gert ráð fyrir að það seljist þannig. Skipinu var róið síðast sumarið 2016 og gekk þá vel að sögn eiganda. Skipið er uppá landi á Barðaströnd (nálægt Brjánslæk). Skipið hefur verið geymt inni á veturna. Tveir 35-40 lítra olíutankar úr ryðfríu efni í bátnum sitt í hvorri síðu hans, tankurinn bakborðsmeginn fór að leka (þarf að skoða).
Price: 
2.200.000
ISK
Location: 
Barðaströnd

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is