Seigur III EA-041

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Grásleppubátur!
Built: 
2010
Built in: 
Seigla ehf
Stærðir
Tonnage: 
7.04 T
L.P.P.: 
9.68 m
L.O.A.: 
9.06 m
Beam: 
2.63 m
Depth: 
1.35 m
Vél
Main engine: 
Volvo Penta 2017
KW: 
116.00 kw
BHP: 
157
Year machine: 
2017
Ganghraði: 
25+
Veiðarfæri
Þrjár JR færavindur. Netaspil, netaborð, netaniðurleggjari.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi fylgir.
Tæki
Live raft: 
Echo sound.: 
GPS: 
Plotter: 
VHF: 
AIS: 
Annað
Tilvalinn á grásleppuna! Volvo Penta D4 með hældrifi. Glussadrifin hliðarskrúfa frá Quick 185 mm. Garmin GPS map 1020xs plotter og dýptamælir Garmin VHF talstöð, Garmin AIS B tæki, Garmin sjáfstýring og lítill Garmin plotter GPS map 421s. Lenco flabsar. Inverter frá Victron Multiplus Compact með landtengingu. Reimknúinn glussadæla. Um eitt netaúthald. WC. Eigandi mun skipta um neyslu rafgeyma 2X220 amp fyrir afhendingu.
Price: 
14.500.000
ÍSK
Location: 
Akureyri

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is