Torfi ST-139

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Fiskiskip
Built: 
1982
Built in: 
Baufort
Stærðir
Tonnage: 
6.68 T
L.P.P.: 
8.99 m
L.O.A.: 
8.90 m
Beam: 
2.72 m
Depth: 
1.58 m
Vél
Main engine: 
Beta Marine
KW: 
52.00 kw
BHP: 
90
Year machine: 
2013
Ganghraði: 
7,5
Tæki
Live raft: 
Viking 2016 módel
Echo sound.: 
Garmin sambyggt með plotter
GPS: 
Garmin (gamalt)
Plotter: 
Auto pilot: 
Nei
VHF: 
Frá 2011
Radar: 
Nei
Tölva: 
Nei
Maxsea leyfi getur fylgt
AIS: 
Annað
Báturinn er skráður sem skemmtibátur og með haffæri fram í júní 2019. Auðvelt að breyta skráningu aftur í fiskiskip, enda allur búnaður til staðar. Nýleg vél í góðu viðhaldi. Björgunarbátur nýlegur (2016). Rúllurafmagn og hleðslutæki fyrir landrafmagn. Báturinn er útbúinn fyrir 4 markaðskör og vinnupláss er gott. Góð aðstaða innandyra. Engar rúllur fylgja.
Price: 
2.500.000
Accrued: 
Ekkert áhvílandi
Location: 
Kópavogshöfn

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is