Ölli Krókur GK-211

Category: 
Undir 30 BT
Fiskibátur
Type: 
Cleopatra 31L
Built: 
2001
Built in: 
Trefjar
Stærðir
Tonnage: 
8.33 T
L.P.P.: 
9.53 m
L.O.A.: 
9.51 m
Beam: 
2.97 m
Depth: 
1.19 m
Vél
Main engine: 
Cummins
KW: 
187.00 kw
Year machine: 
2001
Veiðarfæri
Þrjár DNG 6000 og ein sænsk rauð rúlla.
Fiskikör í lest: 
Álkör.
Aflaheimildir
Grásleppuleyfi.
Tæki
Live raft: 
Víking
Echo sound.: 
Furuno
GPS: 
Plotter: 
Auto pilot: 
Furuno
VHF: 
Radar: 
Tölva: 
AIS: 
Annað
Cleopatra 31L. Vel tækjum búinn, meðal annars jrc astik. Cummins vél, 260 hestöfl að sögn eiganda. Báturinn verður afhentur með nýupptekinni vél og nýmálaður. Zf gír með snuðgír. Línuspil, línurenna. WC, álkör í lest, ný loftnet og nýjir geymar í neyslu og starti. Makríl búnaður. Það fylgir dráttarkarl og niðurleggjari. Útvarp, ísskápur, örbylgjuofn, eldavél, hleðslujafnarar fyrir alla geyma 12 og 24v, webasto olíukinding, hitablásari frá vél, landtenging, captein stólar.
Price: 
18.900.000
ÍSK
Location: 
Sandgerði

Tel.no.: +354 5622551.
Email: skip@batarogbunadur.is