Lítið notaður bátur. Vél er Volvo Penta D4 225 hö, hraðgengur (getur gengið hátt í 30 mílur að sögn eiganda). Duoprop hældrif. 1500w inverter (2020), 4 kw olíumiðstöð (2020), rafmagns hliðarskrúfa að framan, vatnsmiðstöð tengd vél. Blóðgunarkassi sem passar á lokin á körunum. Galvanseraður vagn undir bátinn fylgir. Rafgeymar síðan í vor (2020). Altenator (2020), startari (2020). Botnstikki (2020). Stakkageymsla aftaná húsi. Kassi ofaná kör.